Þann 4. október 2008 opnaði ég einkasýninguna "Hvaðan koma þær - hvert eru þær að fara?" í glæsilegum salarkynnum Reykjavík Art Gallerý. Sýningin stóð til 24. október.
Hjálparhellurnar vinna við uppsetningu
Hannes bróðir með græjurnar
Kalli sonur og Hannes bróðir eru duglegir með hamarinn