Hústaka
Á Kópavogsdögum í maí 2008 gerðu meðlimir ART 11 hópsins ásamt Bjarna Sigurbjörnssyni og Bjarna Jónssyni "Hústöku" í gömlu lögreglustöðinni að Auðbrekku 10.
"Hústakan" var á öllum þrem hæðum hússins og var málað á allt sem fyrir var, veggi,loft, glugga og gólf.
Einnig kom hópurinn með striga ofl. til að mála á auk tilbúinna verka. Til okkar kom fjöldi gesta og var glatt á hjalla.









Góðir vinir í heimsókn á Hústökunni Hluti af "hústöku" minni "Hústakan" óð um alla veggi Hluti af verkinu náði yfir gluggann
Hluti af vegg Hluti af vegg Hluti af vegg Látið flæða út fyrir rammann
Gestir á sýningunni